Jói kveður
Þetta er síðasta mynd ferðarinnar því líkt og í öllum góðum ferðum þá klárast betteríið á myndavélinni á versta tíma! Eftir risatrampólínið héldum við áfram að labba um garðinn fórum í toffæruhjól, ökuskólann, upp í turninn og enduðum síðan ferðina á því að fara eina ferð í hringekjuna. Við löbbuðum síðan heim þreytt en glöð.
Staður: Húsdýragarðurinn | Tekin: 5.7.2006 | Bætt í albúm: 10.7.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.