Í sólbaði
Þegar heim var komið voru allir uppgefnir eftir langa og stranga göngu. Því var kærkomið að búa til eitt risa stórt fleti með púðum og koddum til að leggjast í sólbað á, hlusta á skemmtilega tónlist og gæða sér á gómsætri melónu
Staður: Ísaksskóli | Tekin: 20.7.2006 | Bætt í albúm: 24.7.2006
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.