Það var heldur betur fjörugur dagur í Sumarskólanum í dag og margt brallað og mallað. Hæst bar þó fjallganga á Esjuna með tilheyrandi svita og hita þar sem toppnum var náð með litlu ævintýri sem Tóta sagði með tilþrifum.
Á morgun er m.a. áætlað að fara í ratleik í Öskjuhlíðinni og því ákaflega gott að senda börnin vel skóuð sem endranær.
Takk fyrir daginn.
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta var frábær byrjun á sumrinu! Nonni er alsæll með daginn og gríðarlega hreykinn af því að hafa gengið á Esjuna.
Solveig (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 20:07
Bergdís var líka mjög hamingjusöm með daginn og stolt af afrekum sínum. :)
Edda (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 12:04
Tryggvi Snær er rosalega ánægður og vel þreyttur. Hann var líka mjög ánægður með sjálfan sig eftir Esjuna.
Hildur Björk (IP-tala skráð) 12.6.2007 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.