Ferð á Úlfljótsvatn á morgun

Það var heldur betur líf og fjör í sumarskólanum í dag sem endaði á stórskemmtilegri leiksýningu. 

Á morgun verður farið á Úlfljótsvatn þar deginum verður eytt í bátum (starfsmenn Úlfljótsvatns verða okkur innan handar) og tækjum. Í hádeginu ætlum við að grilla blöðrusel og fíkjur  (lesist:pulsur) og samkvæmt áætlun verður heimkoma kl. fjögur eða þar um bil.

Krökkunum er velkomið að koma með sér ögn af sætindum til narta í eftir hádegi.

Góðar kveðjur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband